Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Íţróttahöllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Farsímaútgáfa - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Karlar
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
ÍR-Akureyri 24-22
Sun 12. apríl 2015
8-liđa úrslit karla
Akureyri-ÍR 23-20
Fös 10. apríl 2015
8-liđa úrslit karla
deildin stađan

Styrktarađilar
Fréttayfirlit
7. júlí 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Vissir ţú ţetta um Hreiđar Levý?
Markvörđurinn okkar hann Hreiđar Levý Guđmundsson var á dögunum tekinn í stutta kynningu í N4 dagskránni og komu ţar fram 10 hlutir sem flestir vita eflaust ekki um kappann. Ýmislegt skemmtilegt kemur í ljós og er...
30. júní 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Akureyri Handboltafélag lék fótbolta fyrir sumarfríiđ
Meistaraflokkur Akureyrar Handboltafélags tók sig til og lék fótbolta á gervigrasvellinum viđ KA-Heimiliđ í kvöld og grillađi síđan saman...
21. maí 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Tomas Olason og Kristján Orri í afrekshópi HSÍ
Samkvćmt frétt frá HSÍ hefur veriđ valinn sérstakur afrekshópur HSÍ sem verđur viđ ćfingar nćstu ţrjár vikurnar undir stjórn landsliđsţjálfaranna. Tveir leikmenn Akureyrar ţeir Tomas Olason og Kristján Orri...
17. maí 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Kristján Orri besti hćgri hornamađurinn
Í gćr fór fram lokahóf HSÍ ţar sem međal annars var valiđ úrvalsliđ Olís-Deildar. Í ţví liđi eigum viđ einn leikmann og er ţađ hćgri hornamađurinn Kristján Orri Jóhannesson. Kristján Orri átti magnađ tímabil og skorađi alls...
16. maí 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Hannes Karlsson lćtur af formennsku
Sú breyting er orđin á stjórn Akureyrar Handboltafélags ađ Hannes Karlsson hefur ákveđiđ ađ láta af formennsku félagsins. Hannes var formađur fyrstu tvö árin í sögu félagsins, tók sér stutt hlé en tók aftur viđ formennsku haustiđ...
8. maí 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Gamli leikurinn: Útisigur á Víking áriđ 2008
Ţó tímabilinu sé lokiđ hjá Akureyri ađ ţessu sinni ţá heldur heimasíđan áfram ađ koma međ nýtt efni. Ađ ţessu sinni er efniđ ţó í eldra taginu en hér má sjá myndband frá góđum útisigri Akureyrar á liđi Víkinga ţann 18. október...
28. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Sverre í viđtali viđ Moggann
Ţađ er ekkert frí í spilunum hjá Sverre Andreas Jakobssyni ţessa dagana en hann tekur ţátt í stórverkefni međ íslenska landsliđinu ţessa dagana. Leikur gegn Serbíu í Laugardalshöllinni á miđvikudagskvöldiđ...
28. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Sverre međ landsliđinu gegn Serbum
Sverre Andreas Jakobsson verđur í landsliđshópi Íslands í leikjunum mikilvćgu gegn Serbum í undankeppni Evrópumótsins. Ísland mćtir Serbum tvívegis og ţarf ađ vinna ađ minnsta kosti annan leikinn til ađ eiga áfram...
24. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Valţór međ slitiđ krossband, á leiđ í ađgerđ
Valţór Guđrúnarsson sem átti mjög góđa leiktíđ međ Akureyri í fyrra er á leiđ í ađgerđ vegna slitins krossbands. Valţór hefur veriđ gríđarlega óheppinn međ meiđsli en hann lék ekkert međ Akureyri á nýliđnu tímabili vegna...
23. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Kristján Orri valinn bestur á lokahófi
Lokahóf Akureyrar Handboltafélags og Hamranna var haldiđ í gćrkvöldi á Sveitahótelinu Sveinbjarnargerđi. Ţar komu saman leikmenn meistaraflokka liđanna ásamt leikmönnum annars flokks ásamt stjórnarmönnum og mökum...
19. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Duranona besti erlendi leikmađurinn á Íslandi
Í gćr fór fram lokahóf ţáttarins Handboltaliđ Íslands á RÚV ţar sem fariđ hefur veriđ yfir bestu liđ íslenskrar handboltasögu. Liđ KA áriđ 1996 kom međal annars til greina sem besta liđiđ en Víkingur áriđ 1980...
19. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
2. flokkur: Hetjuleg barátta gegn toppliđinu
Nú á dögunum lék 2. flokkur Akureyrar viđ FH í 8-liđa úrslitum Íslandsmótsins. Fyrirfram var búist viđ gríđarlega erfiđum leik enda höfđu FH strákarnir fariđ međ sigur af hólmi í deildarkeppninni á međan Akureyri...
16. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Hamrarnir - Víkingur myndir frá leiknum
Ţađ var mögnuđ stemming í KA heimilinu á mánudagskvöldiđ ţegar Hamrarnir tóku á móti Víkingum í umspilsleik um sćti í Olís-deildinni. Víkingar byrjuđu međ látum og sérstaklega gleđigjafinn Sigurđur Eggertsson...
15. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Hvernig stóđu spámennirnir sig?
Viđ fengum ţá Stefán Árnason, Goran Gusic og Ţorvald Ţorvaldsson til ađ spá fyrir 8-liđa úrslitunum og nú kíkjum viđ á hvernig ţeir félagar stóđu sig. Gefin voru 2 stig fyrir réttan sigurvegara í einvígi og aukastig...
14. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
2. flokkur: Leiknum gegn FH frestađ til miđvikudags
Strákarnir í 2. flokki áttu ađ leika í dag, ţriđjudag, gegn FH í 8-liđa úrslitum Íslandsmótsins. Leiknum hefur hins vegar veriđ frestađ um sólarhring ţannig ađ nýr leiktími er klukkan 18:30 miđvikudaginn 15. apríl. Leikiđ verđur...
Eldri fréttir >> 
Myndir frá heimaleiknum gegn ÍR
2. flokkur karla
Úrslit leikja
      

Upplýsingar úr leikjagrunni

      

Danski handboltinn
Ţýski handboltinn
Norski handboltinn
Sćnski handboltinn
Fćreyski handboltinn

Ţýskar handboltafréttir
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson