Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Íţróttahöllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Farsímaútgáfa - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Karlar
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
ÍR-Akureyri 24-22
Sun 12. apríl 2015
8-liđa úrslit karla
Akureyri-ÍR 23-20
Fös 10. apríl 2015
8-liđa úrslit karla
deildin stađan

Styrktarađilar
Fréttayfirlit
27. ágúst 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Norđlenska: Fram lagđi Akureyri á lokamínútunni
Akureyri tók á móti Fram á fyrsta leikdegi Opna Norđlenska mótinu sem fer fram ţessa dagana í Höllinni á Akureyri. Leikurinn var nokkuđ sveiflukenndur og skiptust liđin á ađ taka spretti í markaskorun...
26. ágúst 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Opna Norđlenska 2015 ađ hefjast
Nú er handboltavertíđin ađ bresta á fyrir alvöru. Viđ hefjum leikinn međ hinu árlega ćfingamóti Opna Norđlenska ţar sem fjögur liđ úr N1 deildinni eigast viđ og leggja međ ţví lokahönd á undirbúninginn fyrir komandi leiktíđ...
25. ágúst 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Ţrír ćfingaleikir gegn Fjölni um síđustu helgi
Arnar Gunnarsson ţjálfari 1. deildarliđs Fjölnis kom norđur međ sína menn um síđustu helgi. Fjölnismenn nýttu ferđina vel og spiluđu ţrjá ćfingaleiki viđ Akureyri Handboltafélag. Fyrsti leikurinn var á föstudagskvöldiđ...
17. ágúst 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Opna Norđlenska 27.-29. ágúst 2015
Líkt og undanfarin ár fer handboltavertíđin af stađ hér fyrir norđan međ Opna Norđlenska ćfingamótinu. Ađ ţessu sinni taka ţátt fjögur úrvalsdeildarliđ, Afturelding, Fram og Grótta auk Akureyrar Handboltafélags...
17. ágúst 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Myndir úr ćfingaferđ til Ísafjarđar
Strákarnir í Akureyri Handboltafélagi dvöldu nokkra daga í síđustu viku á Ísafirđi viđ ćfingar. Ţar var vel tekiđ á ţví og ýmislegt slípađ saman fyrir alvöruna sem er framundan...
11. ágúst 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Ţakkir til SBA og Bílanaust vegna Bílaţvottsins
Eins og fram kom á heimasíđunni í gćr ţá tókst bílaţvottur Akureyrar Handboltafélags glimrandi vel. Viđ viljum ţakka ykkur fyrir ađ styđja svona vel viđ bakiđ á okkur međ ţví ađ nýta ţjónustuna eins...
10. ágúst 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Bílaţvottur Akureyrar gekk frábćrlega
Leikmenn Akureyrar stóđu fyrir bílaţvotti í gćr á SBA planinu. Ţađ má međ sanni segja ađ ţessi fjáröflun liđsins hafi gengiđ eins og í sögu, bćjarbúar nýttu sér ţjónustuna svo vel ađ biđröđ var mestallan daginn...
5. ágúst 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Akureyri međ bílaţvott á sunnudaginn
Sunnudaginn 9. ágúst frá kl. 11:00 – 17:00 munu leikmenn Akureyrar Handboltafélags ţrífa og bóna bíla (utan sem innan) hjá SBA, Hjalteyrargötu 10. Ţetta er liđur í fjáröflun fyrir ćfingaferđ liđsins og kosta ţrifin...
7. júlí 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Vissir ţú ţetta um Hreiđar Levý?
Markvörđurinn okkar hann Hreiđar Levý Guđmundsson var á dögunum tekinn í stutta kynningu í N4 dagskránni og komu ţar fram 10 hlutir sem flestir vita eflaust ekki um kappann. Ýmislegt skemmtilegt kemur í ljós og er...
30. júní 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Akureyri Handboltafélag lék fótbolta fyrir sumarfríiđ
Meistaraflokkur Akureyrar Handboltafélags tók sig til og lék fótbolta á gervigrasvellinum viđ KA-Heimiliđ í kvöld og grillađi síđan saman...
21. maí 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Tomas Olason og Kristján Orri í afrekshópi HSÍ
Samkvćmt frétt frá HSÍ hefur veriđ valinn sérstakur afrekshópur HSÍ sem verđur viđ ćfingar nćstu ţrjár vikurnar undir stjórn landsliđsţjálfaranna. Tveir leikmenn Akureyrar ţeir Tomas Olason og Kristján Orri...
17. maí 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Kristján Orri besti hćgri hornamađurinn
Í gćr fór fram lokahóf HSÍ ţar sem međal annars var valiđ úrvalsliđ Olís-Deildar. Í ţví liđi eigum viđ einn leikmann og er ţađ hćgri hornamađurinn Kristján Orri Jóhannesson. Kristján Orri átti magnađ tímabil og skorađi alls...
16. maí 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Hannes Karlsson lćtur af formennsku
Sú breyting er orđin á stjórn Akureyrar Handboltafélags ađ Hannes Karlsson hefur ákveđiđ ađ láta af formennsku félagsins. Hannes var formađur fyrstu tvö árin í sögu félagsins, tók sér stutt hlé en tók aftur viđ formennsku haustiđ...
8. maí 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Gamli leikurinn: Útisigur á Víking áriđ 2008
Ţó tímabilinu sé lokiđ hjá Akureyri ađ ţessu sinni ţá heldur heimasíđan áfram ađ koma međ nýtt efni. Ađ ţessu sinni er efniđ ţó í eldra taginu en hér má sjá myndband frá góđum útisigri Akureyrar á liđi Víkinga ţann 18. október...
28. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Sverre í viđtali viđ Moggann
Ţađ er ekkert frí í spilunum hjá Sverre Andreas Jakobssyni ţessa dagana en hann tekur ţátt í stórverkefni međ íslenska landsliđinu ţessa dagana. Leikur gegn Serbíu í Laugardalshöllinni á miđvikudagskvöldiđ...
Eldri fréttir >> 
Handboltinn ađ fara af stađ
2. flokkur karla
Úrslit leikja
      

Upplýsingar úr leikjagrunni

      

Danski handboltinn
Ţýski handboltinn
Norski handboltinn
Sćnski handboltinn
Fćreyski handboltinn

Ţýskar handboltafréttir
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson