Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Farsímaútgáfa - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan
    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Strákarnir lyfta bikarnum

5. maí 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar

2. flokkur Íslandsmeistari 2012

Strákarnir í 2. flokki settu nú rétt í ţessu glćsilegan lokapunkt á tímabiliđ ţegar ţeir urđu fyrstu Íslandsmeistarar Akureyrar Handboltafélags eftir framlengdan úrslitaleik gegn Fram. Akureyrarliđiđ byrjađi af krafti og hafđi fjögurra marka forystu 8 – 4 eftir 15 mínútna leik. Fram kom ţó til baka og náđu ađ jafna í 11 -11 međ síđasta marki hálfleiksins.

Akureyri hélt frumkvćđinu í seinni hálfleik, og náđi ţriggja marka forystu í stöđunni 16 – 13 og aftur 21 – 18. Í ţeirri stöđu kom slakur kafli sem Fram nýtti til hins ítrasta og skorađi fjögur mörk í röđ og komust yfir, 21-22 en ţađ var í fyrsta og eina skiptiđ sem Fram var yfir í leiknum.
Líkt og í lok fyrri hálfleiks ţá náđi Fram ađ jafna leikinn 24 -24 og ţví ţurfti ađ framlengja leikinn.

Akureyrarliđiđ byrjađi framlenginguna međ látum og skorađi fyrstu ţrjú mörkin en Framarar gáfust ekki upp og náđu ađ jafna í stöđunni 28 – 28. Ţađ var svo Guđmundur Hólmar Helgason sem skorađi 29. mark Akureyrar ţegar 10 sekúndur voru til leiksloka. Fram tók hrađa miđju en voru stöđvađir og Akureyri missti mann útaf međ rautt spjald og 5 sekúndur til leiksloka. Fram sendi markvörđinn í sóknina, fengu aukakast sem ekkert varđ úr og Akureyri fagnađi langţráđum Íslandsmeistaratitli eftir ađ hafa endađ í 2. sćti ár eftir ár eftir ár.

Bergvin Gíslason var frábćr í leiknum og var valinn mađur leiksins en Beggi skorađi 11 mörk í leiknum.


Bergvin tekur viđ viđurkenningu sem mađur úrslitaleiksins

Akureyrarliđiđ varđ fyrir áfalli ţegar Geir Guđmundsson meiddist illa í seinni hálfleik og kom ekki viđ sögu eftir ţađ.

Páll Jónsson Snćvar Jónsson átt enn einn stórleikinn í markinu, varđi 20 skot í leiknum.

Mörk Akureyrar: Bergvin Gíslason 11, Guđmundur Hólmar Helgason 4, Jón Heiđar Sigurđsson 4, Halldór Tryggvason 3, Valţór Guđrúnarson 3, Ólafur Magnússon 2, Geir Guđmundsson og Snorri Atlason 1 mark hvor.

Viđ óskum strákunum, ţjálfurum og öllum sem hafa starfađ í kringum 2. flokkinn í vetur til hamingju međ árangurinn. Frábćr frammistađa í vetur en strákarnir eru einnig deildarmeistarar 2012.


Íslandsmeistarar 2012 taka viđ verđlaunum sínum

Smelltu hér til ađ skođa allar 158 myndir Ţóris Tryggvasonar frá ferđ strákanna.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson