Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Íţróttahöllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Farsímaútgáfa - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Karlar
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
ÍR-Akureyri 24-22
Sun 12. apríl 2015
8-liđa úrslit karla
Akureyri-ÍR 23-20
Fös 10. apríl 2015
8-liđa úrslit karla
deildin stađan

Styrktarađilar
Fréttayfirlit
19. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Duranona besti erlendi leikmađurinn á Íslandi
Í gćr fór fram lokahóf ţáttarins Handboltaliđ Íslands á RÚV ţar sem fariđ hefur veriđ yfir bestu liđ íslenskrar handboltasögu. Liđ KA áriđ 1996 kom međal annars til greina sem besta liđiđ en Víkingur áriđ 1980...
19. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
2. flokkur: Hetjuleg barátta gegn toppliđinu
Nú á dögunum lék 2. flokkur Akureyrar viđ FH í 8-liđa úrslitum Íslandsmótsins. Fyrirfram var búist viđ gríđarlega erfiđum leik enda höfđu FH strákarnir fariđ međ sigur af hólmi í deildarkeppninni á međan Akureyri...
16. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Hamrarnir - Víkingur myndir frá leiknum
Ţađ var mögnuđ stemming í KA heimilinu á mánudagskvöldiđ ţegar Hamrarnir tóku á móti Víkingum í umspilsleik um sćti í Olís-deildinni. Víkingar byrjuđu međ látum og sérstaklega gleđigjafinn Sigurđur Eggertsson...
15. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Hvernig stóđu spámennirnir sig?
Viđ fengum ţá Stefán Árnason, Goran Gusic og Ţorvald Ţorvaldsson til ađ spá fyrir 8-liđa úrslitunum og nú kíkjum viđ á hvernig ţeir félagar stóđu sig. Gefin voru 2 stig fyrir réttan sigurvegara í einvígi og aukastig...
14. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
2. flokkur: Leiknum gegn FH frestađ til miđvikudags
Strákarnir í 2. flokki áttu ađ leika í dag, ţriđjudag, gegn FH í 8-liđa úrslitum Íslandsmótsins. Leiknum hefur hins vegar veriđ frestađ um sólarhring ţannig ađ nýr leiktími er klukkan 18:30 miđvikudaginn 15. apríl. Leikiđ verđur...
13. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Tomas Olason valinn bestur hjá Akureyri.net
Nú ţegar Akureyri Handboltafélag er falliđ úr leik í úrslitakeppninni hefur heimasíđan Akureyri.net tekiđ sig til og valiđ besta leikmann liđsins á tímabilinu. Ţorleifur Ananíasson er handboltaspekingur Akureyri.net...
13. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Svipmyndir frá oddaleiknum, Heimir gerist dómari
Bćđi RÚV og Stöđ 2 fjölluđu um oddaleik ÍR og Akureyrar frá ţví í gćr í fréttatímum sínum. Einnig fylgir međ frétt ţar sem fjallađ er um ákvörđun Heimis ađ leggja skóna á hilluna og gerast dómari. Viđ erum búin...
13. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Umspilsleikur Hamranna í KA heimilinu í kvöld
Nú reynir heldur betur á Hamrana ţegar ţeir mćta Víkingum í öđrum leik liđanna í umspili um sćti í Olísdeildinni á nćsta ári. Liđin mćttust á föstudagskvöldiđ á heimavelli Víkinga sem fóru ţar međ sigur...
13. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Viđtöl eftir oddaleikinn gegn ÍR
Ađ venju spáum viđ í viđtöl viđ leikmenn og ţjálfara eftir Oddaleik Akureyrar og ÍR í gćr. Eins og viđ er ađ búast blandast inn í viđtölin fleira en leikurinn sjálfur enda tímamót vćntanlega hjá ýmsum leikmönnum...
12. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
13.534 fylgdust međ beinu lýsingunni, hvar er RÚV?
Eins og flestir vita ţá féll Akureyri úr leik í dag í úrslitakeppninni eftir naumt tap gegn ÍR í algjörlega frábćrum handboltaleik. Jafnt var á međ liđunum í gegnum allan leikinn og hasarinn og spennan var í algjöru hámarki...
12. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Akureyri úr leik eftir ótrúlegan leik í Austurbergi
ÍR og Akureyri mćttust í dag í oddaleik um sćti í undanúrslitum Íslandsmótsins. Búast mátti viđ hörkuleik og ţađ fengum viđ svo sannarlega, ţvílíkur leikur hér í dag. Liđin skiptust á ađ hafa forystuna og var gríđarlega...
12. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Allt klárt fyrir leik dagsins - blásiđ til orustu
Leikmenn Akureyrar héldu suđur yfir heiđar í gćr og undirbúa sig fyrir leikinn gegn ÍR. Hópurinn hittist eins og oft áđur á BK-kjúkling á Grensásveginum og ţar komu nokkrir harđir stuđningsmenn til ađ heilsa upp á strákana...
12. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Upphitun fyrir úrslitaleikinn gegn ÍR
Í dag klukkan 16:00 hefst úrslitaleikur ÍR og Akureyrar um laust sćti í undanúrslitum Íslandsmótsins. Búast má viđ hörkuleik enda eru liđin ákaflega jöfn ađ getu. Hvort ađ heimavöllurinn muni hjálpa ÍR-ingunum...
12. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Svipmyndir frá sigurleiknum gegn ÍR
Akureyri vann ÍR eins og frćgt er orđiđ í síđasta leik liđanna á föstudagskvöldiđ og tryggđi ţar međ oddaleikinn sem spilađur verđur í dag klukkan 16:00. RÚV sýndi ađeins úr leiknum í fréttatíma sínum og má sjá...
11. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar
Leikurinn ekki sýndur í sjónvarpinu, textalýsing
Stórleikur ÍR og Akureyrar sem mun skera úr um hvort liđiđ fer áfram í undanúrslit Íslandsmótsins verđur ekki sýndur í sjónvarpinu. Ţetta ćtti ađ vísu ekki ađ koma á óvart enda hefur enginn leikur međ Akureyri veriđ...
Eldri fréttir >> 
Myndir frá heimaleiknum gegn ÍR
2. flokkur karla
Úrslit leikja
      

Upplýsingar úr leikjagrunni

      

Danski handboltinn
Ţýski handboltinn
Norski handboltinn
Sćnski handboltinn
Fćreyski handboltinn

Ţýskar handboltafréttir
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson