Aðalfundur Akureyrar Handboltafélags

Aðalfundur Akureyrar Handboltafélags og unglingaráðs handknattleiksdeildar Þórs verður haldin í kaffiteríu Íþróttahallarinnar á Akureyri, mánudaginn 15.apríl klukkan 20:00.

Dagskrá fundarins

1. Skipaður fundarstjóri og fundarritari

2. Skýrsla formanns

3. Skýrsla gjaldkera, ársreikningur lagður fram

4. Starfsemi unglingaráðs

5. Tillaga að nafnabreytingu félagsins

6. Kosningar

7. Önnur mál

Hvetjum áhugafólk um handbolta til að mæta á fundinn.


Athugasemdir

Sparaðu um leið og þú styrkir strákana okkar

  • Orkan og Orkulykill

    Orkan og Orkulykill

    Fáðu 10 krónu afslátt á lítrann um leið og þú styrkir Akureyri Handboltafélag með Orkulyklinum!

    Lesa meira