Fréttir

Aron Hólm æfir með U-16

Aron Hólm Kristjánsson er hluti af 24 manna hópi sem valinn hefur verið til æfinga á milli jóla og nýárs.

Akureyri U lagði HK U í síðasta leik ársins

Ungmennalið Akureyrar er komið í jólafrí eftir góðan sigur á jafnöldrum sínum í HK í Höllinni í gær.

Akureyri úr leik eftir tap með minnsta mun

Akureyri Handboltafélag er úr leik í Coca-Cola bikar karla eftir tap með minnsta mun fyrir Olís-deildarliði Gróttu, 28-29 í Íþróttahöllinni í kvöld.

Hæfileikamótun HSÍ í upphafi nýs árs

Í hópi drengja eru tveir Þórsarar þeir eru Kristján Gunnþórsson og Aron Ingi Magnússon.

Sparaðu um leið og þú styrkir strákana okkar

  • Orkan og Orkulykill

    Orkan og Orkulykill

    Fáðu 10 krónu afslátt á lítrann um leið og þú styrkir Akureyri Handboltafélag með Orkulyklinum!

    Lesa meira