Fréttir

Þjálfaraskipti AHF - Sverre hættur

Sverre Jakobsson lætur af störfum sem þjálfari Akureyrar Handboltafélags.

Hafþór Már íþróttamaður Þórs 2018

Arna Sif Ásgrímsdóttir og Hafþór Már Vignisson íþróttafólk Þórs 2018.

Gleðileg jól

Akureyri Handboltafélag færir landsmönnum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Átta ungmenni á landsliðsæfingar

Öll yngri landslið karla og kvenna koma saman og æfa í kringum jól og áramót. Þar á Akureyri Handboltafélag alls átta fulltrúa.

Dagatal AHF 2019 - Tryggðu þér eintak

Tryggðu þér dagatal Akureyrar Handboltafélags fyrir árið 2019.

Sannfærandi sex marka sigur á Selfossi

Akureyri Handboltafélag bar sigurorð af Selfossi í 13.umferð Olís-deildarinnar.

Upphitun: Selfoss - Akureyri

Akureyri Handboltafélag heimsækir Selfyssinga í 13.umferð Olís-deildarinnar.

Hafþór besti ungi leikmaður fyrri hlutans

Fyrri hluti Olís-deildanna var gerður upp í Seinni Bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi

Aftur tap með minnsta mun fyrir KA

Akureyri Handboltafélag beið lægri hlut fyrir KA í 12.umferð Olís-deildarinnar.

Upphitun: Akureyri - KA

Akureyri Handboltafélag fær KA í heimsókn í 12.umferð Olís-deildarinnar, laugardaginn 8.desember.

Sparaðu um leið og þú styrkir strákana okkar

  • Orkan og Orkulykill

    Orkan og Orkulykill

    Fáðu 10 krónu afslátt á lítrann um leið og þú styrkir Akureyri Handboltafélag með Orkulyklinum!

    Lesa meira