Fréttir

Svekkjandi tap gegn Íslandsmeisturunum

Akureyri Handboltafélag beið lægri hlut fyrir ÍBV í Olís-deild karla í gær.

Akureyri U á sigurbraut

Ungmennalið Akureyrar vann öruggan sigur á ÍR U2 í 2.deild karla í gær.

Upphitun: Akureyri - ÍBV

Íslands- og bikarmeistarar ÍBV heimsækja Akureyri Handboltafélag í 6.umferð Olís-deildarinnar sunnudaginn 21.október klukkan 16:00.

Akureyri mætir Fram í 32-liða úrslitum

Akureyri Handboltafélag fékk útileik gegn Fram þegar dregið var í 32-liða úrslit Coca-Cola bikarsins í dag.

Akureyri U vann grannaslaginn

Akureyri U vann fimm marka sigur á KA U að viðstöddu fjölmenni í Íþróttahöllinni á Akureyri í gærkvöldi.

Bæjarslagur í 2.deildinni

Akureyri U fær KA U í heimsókn í 2.deild karla í kvöld.

Hafþór valinn í U21 árs landslið

Hafþór Már Vignisson er hluti af 20 manna leikmannahópi íslenska U-21 árs landsliðsins sem mætir Frökkum í vináttuleikjum.

Tap með minnsta mun í Safamýri

Akureyri Handboltafélag beið lægri hlut fyrir Fram í 5.umferð Olís-deildar karla í dag.

AHF komið á blað í Olís-deildinni

Akureyri Handboltafélag vann þriggja marka sigur á Aftureldingu í 4.umferð Olís-deildarinnar.

Akureyri fær Aftureldingu í heimsókn á morgun

Mætum og hvetjum okkar menn til sigurs!

Sparaðu um leið og þú styrkir strákana okkar

  • Orkan og Orkulykill

    Orkan og Orkulykill

    Fáðu 10 krónu afslátt á lítrann um leið og þú styrkir Akureyri Handboltafélag með Orkulyklinum!

    Lesa meira