Fréttir

Upphitun: Akureyri-KA

Baráttan um bæinn og toppsæti Grill 66-deildarinnar.

Akureyri U vann fimmta leikinn í röð

Sigmar Pálsson skoraði sautján mörk.

Leikir helgarinnar

Akureyri U fær Fjölni U í heimsókn í Höllina.

3.flokkur í undanúrslit bikarsins

3.flokkur karla kominn í undanúrslit bikarkeppninnar.

Í nógu að snúast hjá yngri flokkunum

5.flokkur tryggði sér sæti í A-deild.

,,Bætum þjónustuna við markmennina okkar almennt með tilkomu Lukas"

,,Við höfum verið með þrjá markmenn í vetur fyrir þrjá flokka og því mikið álag á þeim."

Sigurinn á Mílan jöfnun á meti AHF

Stærsti sigur Akureyrar í deildarkeppni frá upphafi.

Akureyri á toppinn eftir átján marka sigur

Akureyri Handboltafélag er nú eitt á toppi Grill 66-deildarinnar.

Mílan - Akureyri frestað til morguns

Leikurinn verður á laugardag klukkan 17:00.

Nýr markvörður til liðs við Akureyri Handboltafélag

Lukas Simanavicius er nýjasti liðsmaður Akureyrar Handboltafélags.

Sparaðu um leið og þú styrkir strákana okkar

  • Orkan og Orkulykill

    Orkan og Orkulykill

    Fáðu 10 krónu afslátt á lítrann um leið og þú styrkir Akureyri Handboltafélag með Orkulyklinum!

    Lesa meira