Fréttir

Frábær sigur á Stjörnunni

Akureyri Handboltafélag vann tveggja marka sigur á Stjörnunni í 20.umferð Olís-deildarinnar.

Upphitun: Akureyri-Stjarnan

Akureyri Handboltafélag fær Stjörnuna í heimsókn í 20.umferð Olís-deildarinnar.

Tap að Hlíðarenda

Akureyri Handboltafélag beið lægri hlut fyrir Val í 19.umferð Olís-deildarinnar að Hlíðarenda.

Ungmennaliðið hafnaði í 3.sæti 2.deildar

Ungmennalið Akureyrar hefur lokið keppni í vetur.

Deildarmeistari í 4.flokki karla

4.flokkur karla - yngra ár tryggði sér deildarmeistaratitilinn í B-deildinni í Síðuskóla í dag.

Upphitun: Valur - Akureyri

Akureyri Handboltafélag heimsækir Val í 19.umferð Olís-deildarinnar mánudaginn 25.mars og hefst leikurinn klukkan 18:00.

Kærkominn sigur á Gróttu

Akureyri Handboltafélag lagði Gróttu að velli í 18.umferð Olís-deildar karla í Íþróttahöllinni á Akureyri.

Upphitun: Akureyri - Grótta

Akureyri Handboltafélag fær Gróttu í heimsókn í 18.umferð Olís-deildar karla, sunnudaginn 17.mars.

Tap í Vestmannaeyjum

Akureyri Handboltafélag beið lægri hlut fyrir ÍBV í Vestmannaeyjum í gær.

Sparaðu um leið og þú styrkir strákana okkar

  • Orkan og Orkulykill

    Orkan og Orkulykill

    Fáðu 10 krónu afslátt á lítrann um leið og þú styrkir Akureyri Handboltafélag með Orkulyklinum!

    Lesa meira