Aron Hólm æfir með U-16

Maksim Akbachev, landsliðsþjálfari U-16 ára landsliðs karla, hefur valið 24 manna hóp til æfinga milli jóla og nýárs.

Aron Hólm Kristjánsson er fulltrúi Þórs í hópnum sem mun æfa af miklum krafti eða alls sjö sinnum á fjórum dögum. Æfingarnar fara fram í Valshöll að Hlíðarenda.

Hópurinn í heild sinni

Adam Thorstensen, ÍR
Andri Finnsson, Valur
Ari Pétur Eiríksson, Grótta
Arnór Ísak Haddsson, KA
Aron Hólm Kristjánsson, Þór 
Aron Viðarsson, ÍBV
Benedikt Óskarsson, Valur
Breki Hrafn Valdimarsson, Valur
Brynjar Vignir Sigurjónsson, UMFA
Guðmundur Bragi Ástþórsson, Þýskaland
Gunnar Hrafn Pálsson, Grótta
Ísak Gústafsson, Selfoss
Jakob Aronsson, Danmörk
Kári Tómas Hauksson, HK


Athugasemdir

Sparaðu um leið og þú styrkir strákana okkar

  • Orkan og Orkulykill

    Orkan og Orkulykill

    Fáðu 10 krónu afslátt á lítrann um leið og þú styrkir Akureyri Handboltafélag með Orkulyklinum!

    Lesa meira