Átta ungmenni á landsliðsæfingar

Öll yngri landslið karla og kvenna ásamt hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins æfa öðru hvoru megin við áramótin, auk þess sem U-19 ára landslið karla tekur þátt í Sparkassen Cup í Þýskalandi.

Þarna eigum við Akureyringar flotta fulltrúa bæði úr Þór og KA/Þór

U21 (2.-6. Jan): Hafþór Már Vignisson (Akureyri)

U19 kvenna (3.-5. jan): Anna Þyri Halldórsdóttir (KA/Þór)

U17 karla (2.-6. jan): Aron Hólm Kristjánsson (Þór)

U17 kvenna (4.-6. jan): Rakel Elvarsdóttir (KA/Þór)

U15 karla (4.-6. jan): Kristján Gunnþórsson (Þór)

Hæfileikamótun HSÍ og Blá lónsins, Stúlkur (29.-30. des)

Aþena Sif Einarðsdóttir (KA/Þór)

Natalía Hrund Baldursdóttir (KA/Þór)

Telma Ósk Þórhallsdóttir (KA/Þór)

Óskum við þessu efnilega handboltafólki til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.

Áfram Akureyri!


Athugasemdir

Sparaðu um leið og þú styrkir strákana okkar

  • Orkan og Orkulykill

    Orkan og Orkulykill

    Fáðu 10 krónu afslátt á lítrann um leið og þú styrkir Akureyri Handboltafélag með Orkulyklinum!

    Lesa meira