Dagatal AHF 2019 - Tryggðu þér eintak

Okkar menn skelltu sér í fyrirsætustörf á dögunum og hafa nú framleitt stórglæsilegt dagatal fyrir komandi ár. Um er að ræða fjáröflun hjá strákunum sem er kjörin í jólapakkann hjá stuðningsmönnum félagsins.

Dagatalið kostar 2500 krónur og er hægt að verða sér úti um það með því að millifæra á reikning 162-26-011598 - Kennitala: 511217-0750 . Í kjölfarið þarf að senda staðfestingu á ahfdagatal@gmail.com með heimilisfang í skýringu.

Leikmenn Akureyrar sjá svo um að keyra dagatalið heim að dyrum fyrir jólin.

Gleðileg jól og Áfram Akureyri!


Athugasemdir

Sparaðu um leið og þú styrkir strákana okkar

  • Orkan og Orkulykill

    Orkan og Orkulykill

    Fáðu 10 krónu afslátt á lítrann um leið og þú styrkir Akureyri Handboltafélag með Orkulyklinum!

    Lesa meira