Frítt að æfa handbolta í september

Nú er vetrarstarfið í handbolta komið á fullt og nú er öllum krökkum boðið að æfa handbolta út septembermánuðinn frítt.

Hlökkum til að sjá þig á æfingu!

Æfingatöflu handboltans má sjá HÉR


Athugasemdir

Sparaðu um leið og þú styrkir strákana okkar

  • Orkan og Orkulykill

    Orkan og Orkulykill

    Fáðu 10 krónu afslátt á lítrann um leið og þú styrkir Akureyri Handboltafélag með Orkulyklinum!

    Lesa meira