Gleðileg jól

Akureyri Handboltafélag óskar iðkendum, aðstandendum iðkenda, þjálfurum, stuðningsmönnum, velunnurum félagsins og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

2018 reyndist félaginu einkar gjöfult og vonumst við til þess að 2019 reynist gæfuríkt.

Þökkum stuðninginn á árinu sem er að líða.

Áfram Akureyri!Athugasemdir

Sparaðu um leið og þú styrkir strákana okkar

  • Orkan og Orkulykill

    Orkan og Orkulykill

    Fáðu 10 krónu afslátt á lítrann um leið og þú styrkir Akureyri Handboltafélag með Orkulyklinum!

    Lesa meira