Góður sigur á FH í Höllinni

Marius var frábær í dag
Marius var frábær í dag

Okkar menn unnu sætan sigur á FH þegar liðin áttust við í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag en leikurinn var liður í 10.umferð Olís-deildarinnar.

Leikurinn var jafn og spennandi á nær öllum tölum en gestirnir leiddu í leikhléi, 14-16. Öfugt við oft áður í vetur áttu okkar menn mjög góðan síðari hálfleik og unnu að lokum eins marks sigur, 27-26 en sigurinn var verðskuldaður en staðan var 26-23 þegar skammt var eftir af leiknum.

Smelltu hér til að lesa umfjöllun Vísis.

Smelltu hér til að skoða tölfræðiskýrslu HB Statz.

Smelltu hér til að horfa á leikinn í heild sinni. 

N
æsti leikur Akureyrar er útileikur gegn ÍR í Austurbergi næstkomandi sunnudag, 2.desember.

Áfram Akureyri!


Athugasemdir

Sparaðu um leið og þú styrkir strákana okkar

  • Orkan og Orkulykill

    Orkan og Orkulykill

    Fáðu 10 krónu afslátt á lítrann um leið og þú styrkir Akureyri Handboltafélag með Orkulyklinum!

    Lesa meira