Komdu í handbolta!

Íslenska karlalandsliðið undirbýr sig nú fyrir lokakeppni HM í handbolta sem fram fer í Danmörku og Þýskalandi dagana 10-27.janúar næstkomandi. Í íslenska landsliðshópnum er einn Akureyringur en það er okkar maður, hægri hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson.

Í tilefni af HM 2019 er frítt að æfa handbolta í janúar í yngri flokkum félagsins og hvetjum við alla krakka til að nýta sér það til að koma og prófa þessa skemmtilegu íþrótt.

Æfingatöflu Þórs má sjá HÉR (Strákar)

Æfingatöflu KA/Þórs má sjá HÉR (Stelpur)

Áfram Akureyri


Athugasemdir

Sparaðu um leið og þú styrkir strákana okkar

  • Orkan og Orkulykill

    Orkan og Orkulykill

    Fáðu 10 krónu afslátt á lítrann um leið og þú styrkir Akureyri Handboltafélag með Orkulyklinum!

    Lesa meira