Akureyri U lagði HK U í síðasta leik ársins

Hart barist í Höllinni í gær
Hart barist í Höllinni í gær

Ungmennalið Akureyrar er komið í jólafrí eftir góðan sigur á jafnöldrum sínum í HK í Höllinni í gær.

Ungmennalið Akureyrar vann góðan heimasigur á HK U í síðasta leik ársins sem fram fór í gær. Lokatölur 35-32 fyrir okkar drengjum sem eru með 8 stig eftir sex leiki og sitja í 5.sæti deildarinnar og eiga 2-3 leiki til góða á liðin fyrir ofan.

Smelltu hér til að skoða stöðuna í deildinni.


Athugasemdir

Sparaðu um leið og þú styrkir strákana okkar

  • Orkan og Orkulykill

    Orkan og Orkulykill

    Fáðu 10 krónu afslátt á lítrann um leið og þú styrkir Akureyri Handboltafélag með Orkulyklinum!

    Lesa meira