Tap gegn FH en vonin lifir

Okkar menn biðu lægri hlut fyrir FH í Kaplakrika í kvöld í 21.umferð Olís-deildarinnar. Önnur úrslit kvöldsins þýða að Akureyri á enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni en örlög okkar manna munu ráðast í lokaumferðinni.

Akureyri hafði frumkvæðið í Krikanum í fyrri hálfleik og leiddi með einu marki í leikhléi, 12-13. Jafnræði var með liðunum til að byrja með í síðari hálfleik en þegar á leið tóku heimamenn öll völd og unnu að lokum öruggan níu marka sigur, 29-20.

Smelltu hér til að lesa nánar um leikinn.

Áfram Akureyri!


Athugasemdir

Sparaðu um leið og þú styrkir strákana okkar

  • Orkan og Orkulykill

    Orkan og Orkulykill

    Fáðu 10 krónu afslátt á lítrann um leið og þú styrkir Akureyri Handboltafélag með Orkulyklinum!

    Lesa meira