Tap gegn Fram í Höllinni

Akureyri Handboltafélag beið lægri hlut fyrir Fram í 16.umferð Olís-deildarinnar í Íþróttahöllinni á Akureyri í gær. Leiknum lauk með tveggja marka sigri gestanna, 26-28, eftir að þeir höfðu leitt með fjórum mörkum í leikhléi, 13-17.

Tapið þýðir að okkar menn heimsækja fallsvæðið að nýju og hafa sætaskipti við Fram en einu stigi munar á liðunum. 

Smelltu hér til að lesa umfjöllun Vísis um leikinn.

Smelltu hér til að skoða tölfræðiskýrslu HB Statz.

Næsti leikur Akureyrar er útileikur gegn ÍBV en okkar menn halda til Vestmannaeyja á fimmtudag.

Áfram Akureyri!


Athugasemdir

Sparaðu um leið og þú styrkir strákana okkar

  • Orkan og Orkulykill

    Orkan og Orkulykill

    Fáðu 10 krónu afslátt á lítrann um leið og þú styrkir Akureyri Handboltafélag með Orkulyklinum!

    Lesa meira