Þór heimsækir KA í kvöld

Jói og félagar heimsækja KA í kvöld
Jói og félagar heimsækja KA í kvöld

Í kvöld sækir Þór lið KA heim í 3. flokki karla í handbolta í leik sem fram fer í KA heimilinu og hefst klukkan 21:15

Staðan í deildinni er sú að Þór er í 5. sæti deildarinnar með 8 stig eftir 8 leiki en KA er á botni deildarinnar án stiga eftir 9 leiki.
 
Þegar liðin mættust í fyrri umferðinni í Síðuskóla hafði Þór 7 marka sigur 33-26.
 
Hvetjum fólk til þess að kíkja á leikinn og styðja Þór til sigurs.

Frétt af thorsport.is

Athugasemdir

Sparaðu um leið og þú styrkir strákana okkar

  • Orkan og Orkulykill

    Orkan og Orkulykill

    Fáðu 10 krónu afslátt á lítrann um leið og þú styrkir Akureyri Handboltafélag með Orkulyklinum!

    Lesa meira