Fréttir

Framlengt þegar 3.flokkur féll úr leik í bikarnum

3.flokkur úr leik í bikarnum eftir tap í framlengdum leik.

3.flokkur einu skrefi frá bikarúrslitum - Mætum í Höllina

3.flokkur Þórs mætir Fjölni-Fylki í undanúrslitum bikarsins í Íþróttahöllinni á morgun, þriðjudag klukkan 18:30

Sigursæl helgi hjá 6.flokki

Strákarnir í 6. flokki Þórs gerði góða ferð suður yfir heiðar þessa helgina. Þór1 og Þór2 unnu sig bæði upp um deild.

Akureyri og Þróttur skildu jöfn í Víkinni

Fjögurra stiga forysta á toppi deildarinnar.

Upphitun: Þróttur - Akureyri

Leikurinn fer fram í Víkinni, heimavelli Víkings Reykjavíkur.

Akureyri U sigraði granna sína

Sömu lokatölur og í fyrri viðureign liðanna.

Akureyri U fær KA U í heimsókn

Stórleikur í 2.deild karla í Höllinni í kvöld.

3.flokkur á sigurbraut

Nóg að gera hjá 3.flokki karla. Þrír sigrar á fjórum dögum

Akureyri dæmdur sigur - Stjarnan U mætti ekki

Akureyri Handboltafélag dæmdur 10-0 sigur gegn Stjörnunni U.

Upphitun: Akureyri - Stjarnan U

Næstsíðasti heimaleikur Akureyrar í Grill 66-deildinni í ár.

Sparaðu um leið og þú styrkir strákana okkar

  • Orkan og Orkulykill

    Orkan og Orkulykill

    Fáðu 10 krónu afslátt á lítrann um leið og þú styrkir Akureyri Handboltafélag með Orkulyklinum!

    Lesa meira