Fréttir

Akureyri snýr aftur í deild þeirra bestu

Akureyri Handboltafélag mun leika í Olís-deildinni á næstu leiktíð.

Upphitun: Akureyri-HK

Tímabilið er undir þegar HK kemur í heimsókn í Íþróttahöllina í lokaumferð Grill 66-deildarinnar.

Sextán marka sigur í Mosó

Akureyri Handboltafélag vann öruggan sigur á Hvíta Riddaranum.

Upphitun: Hvíti Riddarinn-Akureyri

Okkar menn heimsækja Hvíta Riddarann í Mosfellsbæ í kvöld.

Akureyri U burstaði Seltirninga

Ungmennalið Akureyrar vann þrettán marka sigur á Gróttu U í Íþróttahöllinni á Akureyri.

Akureyri U fær Gróttu U í heimsókn

Leikurinn hefst klukkan 18:15 í Íþróttahöllinni á Akureyri.

Framlengt þegar 3.flokkur féll úr leik í bikarnum

3.flokkur úr leik í bikarnum eftir tap í framlengdum leik.

3.flokkur einu skrefi frá bikarúrslitum - Mætum í Höllina

3.flokkur Þórs mætir Fjölni-Fylki í undanúrslitum bikarsins í Íþróttahöllinni á morgun, þriðjudag klukkan 18:30

Sigursæl helgi hjá 6.flokki

Strákarnir í 6. flokki Þórs gerði góða ferð suður yfir heiðar þessa helgina. Þór1 og Þór2 unnu sig bæði upp um deild.

Akureyri og Þróttur skildu jöfn í Víkinni

Fjögurra stiga forysta á toppi deildarinnar.

Sparaðu um leið og þú styrkir strákana okkar

  • Orkan og Orkulykill

    Orkan og Orkulykill

    Fáðu 10 krónu afslátt á lítrann um leið og þú styrkir Akureyri Handboltafélag með Orkulyklinum!

    Lesa meira