Fréttir

Akureyri U lagði HK U í Höllinni

Góður sigur hjá ungmennaliðinu þegar HK U kom í heimsókn í Höllina.

Upphitun: Akureyri - FH

Akureyri Handboltafélag fær FH í heimsókn í 10.umferð Olís-deildarinnar næstkomandi sunnudag, 25.nóvember.

Þriggja marka tap í Garðabæ

Akureyri Handboltafélag beið lægri hlut fyrir Stjörnunni í 9.umferð Olís-deildarinnar.

Upphitun: Stjarnan-Akureyri

Akureyri Handboltafélag heimsækir Stjörnuna í 9.umferð Olís-deildarinnar laugardaginn 17.nóvember.

Níu marka tap fyrir Val

Akureyri Handboltafélag beið lægri hlut fyrir Val þegar liðin mættust í 8.umferð Olís-deildar karla í gær.

Upphitun: Akureyri - Valur

Akureyri Handboltafélag fær Val í heimsókn í 8.umferð Olís-deildarinnar næstkomandi sunnudag.

Akureyri úr leik í Coca-Cola bikarnum

Akureyri tapaði með fimm marka mun þegar liðið heimsótti Fram í fyrstu umferð Coca-Cola bikarsins í kvöld.

Upphitun: Fram-Akureyri

Akureyri Handboltafélag heimsækir Fram í Safamýri í 1.umferð Coca-Cola bikarsins á morgun.

Sverre: Miðað við gang leiksins getum við fagnað því að ná stigi hérna

Sverre Jakobsson, þjálfari Akureyrar, í viðtali við Vísi eftir jafnteflið gegn Gróttu.

Eitt stig sótt á Seltjarnarnes

Akureyri Handboltafélag og Grótta skildu jöfn í 7.umferð Olís-deildarinnar í dag.

Sparaðu um leið og þú styrkir strákana okkar

  • Orkan og Orkulykill

    Orkan og Orkulykill

    Fáðu 10 krónu afslátt á lítrann um leið og þú styrkir Akureyri Handboltafélag með Orkulyklinum!

    Lesa meira