Fréttir

Akureyri U með sigur og tap um helgina

Akureyri U hélt suður yfir heiðar um helgina og lék tvo leiki í 2.deild karla.

4.flokkur í 8-liða úrslit

4.flokkur karla, yngra ár, gerði góða ferð í Mosfellsbæinn og tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar.

Upphitun: Grótta-Akureyri

Akureyri Handboltafélag heimsækir Gróttu í 7.umferð Olís-deildarinnar á morgun, sunnudaginn 4.nóvember.

Svekkjandi tap gegn Íslandsmeisturunum

Akureyri Handboltafélag beið lægri hlut fyrir ÍBV í Olís-deild karla í gær.

Akureyri U á sigurbraut

Ungmennalið Akureyrar vann öruggan sigur á ÍR U2 í 2.deild karla í gær.

Upphitun: Akureyri - ÍBV

Íslands- og bikarmeistarar ÍBV heimsækja Akureyri Handboltafélag í 6.umferð Olís-deildarinnar sunnudaginn 21.október klukkan 16:00.

Akureyri mætir Fram í 32-liða úrslitum

Akureyri Handboltafélag fékk útileik gegn Fram þegar dregið var í 32-liða úrslit Coca-Cola bikarsins í dag.

Akureyri U vann grannaslaginn

Akureyri U vann fimm marka sigur á KA U að viðstöddu fjölmenni í Íþróttahöllinni á Akureyri í gærkvöldi.

Bæjarslagur í 2.deildinni

Akureyri U fær KA U í heimsókn í 2.deild karla í kvöld.

Hafþór valinn í U21 árs landslið

Hafþór Már Vignisson er hluti af 20 manna leikmannahópi íslenska U-21 árs landsliðsins sem mætir Frökkum í vináttuleikjum.

Sparaðu um leið og þú styrkir strákana okkar

  • Orkan og Orkulykill

    Orkan og Orkulykill

    Fáðu 10 krónu afslátt á lítrann um leið og þú styrkir Akureyri Handboltafélag með Orkulyklinum!

    Lesa meira