Fréttir

Upphitun: Akureyri - KA

Akureyri Handboltafélag fær KA í heimsókn í 12.umferð Olís-deildarinnar, laugardaginn 8.desember.

Jafntefli í Breiðholti

Akureyri Handboltafélag og ÍR skildu jöfn í 11.umferð Olís-deildarinnar í Íþróttahúsinu Austurbergi.

Ungmennaliðið með öruggan sigur á Selfyssingum

Ungmennalið Akureyrar Handboltafélags vann sex marka sigur á Selfyssingum í Íþróttahöllinni á Akureyri.

Upphitun: ÍR - Akureyri

Akureyri Handboltafélag heimsækir ÍR í 11.umferð Olís-deildarinnar sunnudaginn 2.desember næstkomandi.

Sverre: Þetta er bara æðislegt

Sverre Jakobsson í skýjunum með sigurinn á FH.

Góður sigur á FH í Höllinni

Akureyri Handboltafélag lagði FH að velli í Höllinni í dag.

Akureyri U lagði HK U í Höllinni

Góður sigur hjá ungmennaliðinu þegar HK U kom í heimsókn í Höllina.

Upphitun: Akureyri - FH

Akureyri Handboltafélag fær FH í heimsókn í 10.umferð Olís-deildarinnar næstkomandi sunnudag, 25.nóvember.

Þriggja marka tap í Garðabæ

Akureyri Handboltafélag beið lægri hlut fyrir Stjörnunni í 9.umferð Olís-deildarinnar.

Upphitun: Stjarnan-Akureyri

Akureyri Handboltafélag heimsækir Stjörnuna í 9.umferð Olís-deildarinnar laugardaginn 17.nóvember.

Sparaðu um leið og þú styrkir strákana okkar

  • Orkan og Orkulykill

    Orkan og Orkulykill

    Fáðu 10 krónu afslátt á lítrann um leið og þú styrkir Akureyri Handboltafélag með Orkulyklinum!

    Lesa meira