Fréttir

Tap með minnsta mun í Safamýri

Akureyri Handboltafélag beið lægri hlut fyrir Fram í 5.umferð Olís-deildar karla í dag.

AHF komið á blað í Olís-deildinni

Akureyri Handboltafélag vann þriggja marka sigur á Aftureldingu í 4.umferð Olís-deildarinnar.

Akureyri fær Aftureldingu í heimsókn á morgun

Mætum og hvetjum okkar menn til sigurs!

Dregið í happdrættinu í dag

Var heppnin með þér?

Fimm marka tap í Hafnarfirði

Akureyri Handboltafélag sótti engin stig til Hafnarfjarðar þegar liðið heimsótti Hauka í 3.umferð Olís-deildar karla í gærkvöldi.

Upphitun: Haukar - Akureyri

Akureyri Handboltafélag heimsækir Hauka í 3.umferð Olís-deildar karla á laugardag.

Frítt að æfa handbolta í september

Hvetjum alla krakka til að prófa handboltann í vetur.

Tap gegn Selfossi í markaleik

Akureyri Handboltafélag beið lægri hlut fyrir Selfyssingum í fyrsta heimaleik tímabilsins.

Upphitun: Akureyri - Selfoss

Akureyri Handboltafélag fær Selfoss í heimsókn í 2.umferð Olís-deildar karla, mánudaginn 17.september.

Ert þú búinn að tryggja þér miða í happdrætti AHF?

Einn heppin/n vinnur KIA Rio til eignar 3.október næstkomandi.

Sparaðu um leið og þú styrkir strákana okkar

  • Orkan og Orkulykill

    Orkan og Orkulykill

    Fáðu 10 krónu afslátt á lítrann um leið og þú styrkir Akureyri Handboltafélag með Orkulyklinum!

    Lesa meira