Fréttir

Leikmannakynning AHF 2018

Leikmannakynning Akureyrar Handboltafélags fer fram í Íþróttahöllinni á Akureyri, fimmtudaginn 13.september klukkan 20:30.

Sverre: Liðið tók miklum framförum í leiknum

„Ég er mjög svekktur en hins vegar mjög stoltur af liðinu.“

Grátlegt tap í fyrsta leik

Akureyri Handboltafélag tapaði með minnsta mögulega mun fyrir KA í 1.umferð Olís-deildar karla.

Upphitun: KA-Akureyri

Akureyri Handboltafélag heimsækir KA í 1.umferð Olís-deildar karla.

Nýr leikmaður AHF

Úkraínska stórskyttan Leonid Mykhailiutenko hefur skrifað undir tveggja ára samning við Akureyri Handboltafélag.

Nýr leikmaður AHF

Akureyri Handboltafélag hefur samið við eistneska markvörðinn Marius Aleksejev.

Nýr leikmaður AHF - Valþór Atli kominn heim

Valþór Atli Guðrúnarson er genginn til liðs við Akureyri Handboltafélag að nýju eftir tveggja ára dvöl hjá ÍR.

Nýr leikmaður AHF

Gunnar Valdimar Johnsen er genginn til liðs við Akureyri Handboltafélag að láni frá Stjörnunni.

6 dagar í fyrsta leik - AHF spáð 10.sæti

Akureyri Handboltafélag hefur keppni í Olís-deild karla mánudaginn 10.september næstkomandi þegar okkar menn heimsækja KA.

Happdrætti AHF 2018

Tryggðu þér miða og þú átt möguleika á að vinna glænýjan KIA Rio.

Sparaðu um leið og þú styrkir strákana okkar

  • Orkan og Orkulykill

    Orkan og Orkulykill

    Fáðu 10 krónu afslátt á lítrann um leið og þú styrkir Akureyri Handboltafélag með Orkulyklinum!

    Lesa meira