Fréttir

Róbert og Finnur semja við AHF

Róbert Sigurðsson mun leika með ÍBV á komandi leiktíð.

Nýr styrktarþjálfari AHF

Ásgeir Ólafsson er nýr styrktarþjálfari Akureyrar Handboltafélags.

Arnar Þór og Hafþór verða með í #olís18

Arnar Þór Fylkisson og Hafþór Már Vignisson hafa gert nýjan samning við Akureyri Handboltafélag.

Brynjar Hólm framlengir um tvö ár

Handknattleiksmaður ársins 2017 áfram í herbúðum AHF.

Tíu efnilegir framlengja

Tíu leikmenn hafa skrifað undir nýjan samning við Akureyri Handboltafélag.

Sverre þjálfari ársins og Hafþór besti sóknarmaður

Lokahóf HSÍ fór fram á dögunum.

Lokahóf yngri flokka

Handboltatímabilið hjá yngri kynslóðinni gert upp í Síðuskóla.

Aðalfundur AHF 26.apríl

Aðalfundur Akureyrar Handboltafélags og unglingaráðs handknattleiksdeildar Þórs.

Friðrik og Patrekur framlengja

Friðrik Svavarsson og Patrekur Stefánsson hafa framlengt samninga sína við Akureyri Handboltafélag.

Lokahóf AHF - Arnar Þór Fylkisson bestur

Lokahóf Akureyrar Handboltafélags fyrir leiktímabilið 2017-2018 fór fram í gærkvöldi.

Sparaðu um leið og þú styrkir strákana okkar

  • Orkan og Orkulykill

    Orkan og Orkulykill

    Fáðu 10 krónu afslátt á lítrann um leið og þú styrkir Akureyri Handboltafélag með Orkulyklinum!

    Lesa meira